Nei, hún var upptekin núna

Hún lætur ekki plata sig neitt. Ég ætlaði aftur að bjóða henni út á vídeoleigu en hún var enn upptekin. það er meira hvað það er spennandi að lesa þetta blað.  En kvöldið lítur vel út hjá okkur ef það verður einhver friður fyrir frúnni hérna fyrir neðan sem enn hamast á svölunum með nýjum og nýjum manni. Það er nú meira úthaldið það. Og öskrin og lætin er ógeðsleg svo ekki sé meira sagt. Einn kallin var á limma sem ég þekki vel úr Goldfinger og hann gargaði stanslaust "áfram jóli" áfram jóli" en ég held að hann hafi ætlað að segja Guðni.  Hann var bara svo þvoglumæltur blessaður karlinn.  Líklega var hann að missta embættið og bitlingana og var að hvetja Guðna til að redda einhverju nýju en hver veit. Þeir eru óútreiknanlegir þessir sveitavargar sem lifa á endalausum framlögum frá þéttbýlinu en vilja svo að fólkið í þéttbýlinu hafi mun minna vægi í kosningum til alþingis. Þeir vilja sem sagt að við greiðum allt fyrir þá en að við fáum að ráða minna og minna. Efra Breiðholt var nú ekki byggt til að lúffa fyrir neinum, eða hvað?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband