Mikið djöfull voru þeir góðir í gömlu ríkisstjórninni mar.
Þeir sveltu gamalt fólkið, hentu sjúklingum út af spítölum, gáfu skít í laun hjúkrunarfræðinga og létu öryrkja bara vera í endalausum málaferlum við sig. Þetta kallar maður að toppa þetta allt saman.
Við þetta sparaðist hjá okkur öllum skattborgurum gífurlegir peningar sem við getum nú skipt á milli okkar og þvælan um að þessir snillingar megi ekki hækka eftirlaunin sín svona tífalt er alger þvæla.
Þeir mega sko hækka þau tuttugufalt og vel það og fá auk þess stór og feit embætti í öllum bönkum og starfslokasamninga af allra hæstu gerð, stærri en Bjarni Ármanns fyrst þeir gátu komið á svona risasparnaði fyrir okkur öll.
Góðir peningar sem við náðum af öllum aumingjunum og getum nú sameiginlega sameinast um að eyða í ökkur. Allir saman nú í að eyða peningunum sem við náðum af aumingjunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.5.2007 | 13:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- Það hvessssssssssssssssssssssssir í Efra Breiðholti núuuuuuuu...
- GAS - GASSSSSSSSSSSSSSSSSSS - GAAAAAAASSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
- Er komin heim frá Kanarí og ekkert nema spilling
- Leynispillingin - Þetta er ótrúleg ósvífni - hræsni eða lygi ...
- Nei, nei, Nei, nei, Nei, nei, Nei,nei, Nei NNNNNNNNeeeeeeeeii...
- DótabúðaDabbasálfræðiStýrivaxtaþjónustuFramsóknarhrapið
- Hneiksli
- Ég hélt að hann væri að þrífa hundaskítinn á stéttinni neðan...
- Þeir komu að nóttu og rændu REI þeir Bjarni Ármanns, Helgi S....
- Helvítis kötturinn beit hann og klóraði
- Hundleiðinlegt
- Hann er búinn að fá nýtt jobb og það ekkert slor. Segið svo ...
- Bankaræningi og tilvonandi tugthúslimur stjórnaði "Mjaltavéli...
- Flutningabíllinn sem ég mætti á dögunum var fullur af bjór og...
- "Framsóknarverkamaður óskast til að hækka laun Davíðs Oddsson...